merkingar á flöskur

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
humlarinn
Villigerill
Posts: 17
Joined: 7. Sep 2012 23:17

merkingar á flöskur

Post by humlarinn »

Eruð þið að nota eitthvað forrit til að teikna upp merkingar á flöskurnar? Mig langar að gera sérmerkingar fyrir hverja blöndu með t.d. dagsetningum, nafni, tegund og fleira. Og hvar kaupið þið flotta límimiða á flöskurnar?
User avatar
garpur
Villigerill
Posts: 35
Joined: 28. Feb 2012 23:24

Re: merkingar á flöskur

Post by garpur »

Ég nota Gimp í að teikna upp mína merkimiða, ókeypis og nokkuð gott teikniforrit.

Annars ef þú ert að flýta þér þá er líka hægt að nota þetta:
http://www.beerlabelizer.com/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Græjurnar: 75 lítra suðupottur (þvotta), 5500W element, counter flow chiller/heater, March 815 dæla, Auber 2352 hitastýring, humlakónguló.
Post Reply