Titillinn segir nær allt. Er einhversstaðar hægt að fá þetta undraefni hér á klakanum? Hef ekki séð þetta í neinum af bruggverslununum (Brew, áman, vínkjallarinn), sá þetta ekki á frigg/mjöll síðunni.
Hafa menn/konur bara verið að panta þetta að utan eða? Og ef svo, hefur ekki verið neitt mál að fá þetta í gegn?