Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by halldor »

Haugen Gruppen ætla að bjóða okkur í bjórkynningu / smökkun þann 20. September kl. 20:30.
Tilefnið er að nú í ár verður Löwenbräu Octoberfest í fyrsta sinn fáanlegur á Íslandi.
[edit vegna leiðréttingar frá Hauki]

Við höfum lengi ætlað að hafa viðburð þar sem við dæmum bjóra á formlegan hátt og gefum einkunn á þar til gerðu einkunnablaði. Einkunnablaðið verður það sama og dómarar nota við dómnefndarstörf sín þegar þeir dæma í Bjórgerðarkeppni Fágunar.

Haugen Gruppen eru með umboð fyrir:
Stella Artois,
Löwenbräu,
Beck‘s,
Leffe,
Franziskaner,
Hoegaarden,
Budweiser o.fl.

Mæting í Skútuvog 1F, kl. 20:30, fimmtudaginn 20. september.
Áætlað er að kynningin taki 2 klst og eftir það er öllum frjálst að gera það sem þeim sýnist :)

Þáttaka verður takmörkuð við 20 manns og munu fullgildir meðlimir ganga fyrir ef skráning fer yfir þann fjölda.

Vinsamlega skráið ykkur í gegnum skráningaformið með því að smella hér.

Ef þú vilt skrá þig í félagið, þá eru allar nauðsynlegar upplýsingar hér.

Kveðja,
Stjórnin
Last edited by halldor on 18. Sep 2012 13:31, edited 1 time in total.
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by halldor »

Ég mæti og er að sjálfsögðu búinn að skrá mig :)
Plimmó Brugghús
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by Idle »

Glæsilegt, þetta líst mér vel á! Skráður og kvitta. ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by hrafnkell »

Done deal, skráður.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by bergrisi »

Mikið hefði ég verið til í að kíkja á þetta. Kemst ómögulega. Vonandi verða fleiri svona stundir.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
sinkleir
Villigerill
Posts: 12
Joined: 23. Nov 2009 13:29

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by sinkleir »

Þetta lýst mér rosalega vel á, en nú er ágætis spurning, er ég borgandi meðlimur? man ekki hvenær ég borgaði síðast, er einhver sem getur athugað það fyrir mig? Og sagt mér hvert ég sendi peninginn minn ef ég er ekki borgandi meðlimur núna?
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by karlp »

woop woop! I'm in.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by bjarkith »

Geim(bara til að vera formlegur þá er ég óska eftir skráningu)
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by halldor »

sinkleir wrote:Þetta lýst mér rosalega vel á, en nú er ágætis spurning, er ég borgandi meðlimur? man ekki hvenær ég borgaði síðast, er einhver sem getur athugað það fyrir mig? Og sagt mér hvert ég sendi peninginn minn ef ég er ekki borgandi meðlimur núna?
Þú ert ekki búinn að greiða fyrir félagsárið 2012/2013 (endurnýjast í maí ár hvert).
Í efsta "póstinu" er hlekkur á þráðinn sem inniheldur upplýsingar um það hvert á að borga og hvernig maður ber sig að.
PS. "Skráning í félagið" þráðurinn er líka sticky í flokknum Almenn umræða.
PPS. Hér er líka hlekkur á hann :)
Plimmó Brugghús
User avatar
haukur_heidar
Villigerill
Posts: 25
Joined: 11. Feb 2011 19:11
Contact:

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by haukur_heidar »

s.s. Haugen telur að Hofbrauhaus Oktoberfestinn sem fékkst hér í fyrra sé ekki einn af ekta októberfest bjórunum ?

einmitt.....

en flott framtak engu að síður hjá birgja
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by halldor »

haukur_heidar wrote:s.s. Haugen telur að Hofbrauhaus Oktoberfestinn sem fékkst hér í fyrra sé ekki einn af ekta októberfest bjórunum ?

einmitt.....

en flott framtak engu að síður hjá birgja
Haugen eru ekki að halda þessu fram heldur var það ég sjálfur sem vann heimavinnuna greinilega ekki nógu vel :)
Biðst afsökunar á þessari staðreyndarvillu og breyti þessu í þræðinum.
En á ekki að kíkja með Haukur?
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by halldor »

Skráning gengur vel fyrir sig en við erum ennþá með nokkur laus sæti.
Plimmó Brugghús
User avatar
haukur_heidar
Villigerill
Posts: 25
Joined: 11. Feb 2011 19:11
Contact:

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by haukur_heidar »

halldor wrote:
haukur_heidar wrote:s.s. Haugen telur að Hofbrauhaus Oktoberfestinn sem fékkst hér í fyrra sé ekki einn af ekta októberfest bjórunum ?

einmitt.....

en flott framtak engu að síður hjá birgja
Haugen eru ekki að halda þessu fram heldur var það ég sjálfur sem vann heimavinnuna greinilega ekki nógu vel :)
Biðst afsökunar á þessari staðreyndarvillu og breyti þessu í þræðinum.
En á ekki að kíkja með Haukur?
fimmtudagar eru frekar mikið off mín megin

það kemur samt að því að ég stíg fram úr skugganum :mrgreen:
bjorninn
Villigerill
Posts: 44
Joined: 22. Jun 2011 13:19
Location: Reykjavík

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by bjorninn »

Skráður, í félagið og þetta hér.
elvar
Villigerill
Posts: 16
Joined: 30. Sep 2009 12:50
Location: Reykjavík

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by elvar »

Skrái mig í þetta. Er búinn að borga félagsgjöld.
kv Elvar
lífið er of stutt til að drekka vondan bjór
olafurpall
Villigerill
Posts: 3
Joined: 22. Aug 2011 14:35

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by olafurpall »

Sælir,

Fá þeir sem eru búnir að skrá sig einhverja staðfestingu á hverjir eru "inni" eða mætum við bara á staðinn?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by Idle »

Update! Ég kemst ekki í kvöld, svo sætið mitt er laust. Smakkið fyrir mig í leiðinni! :skal:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
olafurpall
Villigerill
Posts: 3
Joined: 22. Aug 2011 14:35

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by olafurpall »

Ég kippi þá einum áhugasömum með mér.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by halldor »

olafurpall wrote:Sælir,

Fá þeir sem eru búnir að skrá sig einhverja staðfestingu á hverjir eru "inni" eða mætum við bara á staðinn?
Allir sem hafa skráð sig eru inni.
Sjáumst á eftir. Hringið í 824 2453 ef þið komið að luktum dyrum.
Plimmó Brugghús
olafurpall
Villigerill
Posts: 3
Joined: 22. Aug 2011 14:35

Re: Bjórkynning – smökkun, fimmtudaginn 20. September

Post by olafurpall »

Bestu þakkir fyrir frábært kvöld og sérlega höfðinglegar móttökur í gær. Sjaldan sem maður smakkar jafn margar tegundir samfellt sem gerir samanburðinn mun gagnlegri og skemmtilegri.

Bestu kveðjur,
Ólafur

:skal:
Post Reply