Dósaborar á sportprís

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Dósaborar á sportprís

Post by Gvarimoto »

Sælir, datt í hug að einhverjum hérna vantaði mögulega dósabor í heimasmíðina, mér vantaði amk svoleiðis í gær og fór í BYKO, þar var verðið komið yfir 7.000kr fyrir festinguna og dósaborinn, en svo rakst ég á svona "byrjendasett", með 6 stærðum og festingu og kostaði bara 900kr

Þið vitið af þessu :)
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Dósaborar á sportprís

Post by hrafnkell »

Gvarimoto wrote:Sælir, datt í hug að einhverjum hérna vantaði mögulega dósabor í heimasmíðina, mér vantaði amk svoleiðis í gær og fór í BYKO, þar var verðið komið yfir 7.000kr fyrir festinguna og dósaborinn, en svo rakst ég á svona "byrjendasett", með 6 stærðum og festingu og kostaði bara 900kr

Þið vitið af þessu :)
Eru þetta svona "sagarblöð" sem er svo hægt að fest á eitthvað unit eftir stærð? Ef svo er þá mæli ég með því að fara varlega... Ég skemmdi fyrstu suðufötuna mína með svoleiðis bor. Það er oft svo mikið slag í þeim að maður verður að halda sérstaklega vel við til að holan verði í lagi, helst nota súluborvél. Ég lagði ekki í að nota þetta aftur og fór í einhverja búllu í ármúlanum (verkfærasalan?) sem selur "alvöru" dósabora á um 1000kr stykkið í öllum stærðum. Festingin kostaði svo um 2000kr, sem heldur dósabornum.
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Re: Dósaborar á sportprís

Post by Gvarimoto »

hrafnkell wrote:
Gvarimoto wrote:Sælir, datt í hug að einhverjum hérna vantaði mögulega dósabor í heimasmíðina, mér vantaði amk svoleiðis í gær og fór í BYKO, þar var verðið komið yfir 7.000kr fyrir festinguna og dósaborinn, en svo rakst ég á svona "byrjendasett", með 6 stærðum og festingu og kostaði bara 900kr

Þið vitið af þessu :)
Eru þetta svona "sagarblöð" sem er svo hægt að fest á eitthvað unit eftir stærð? Ef svo er þá mæli ég með því að fara varlega... Ég skemmdi fyrstu suðufötuna mína með svoleiðis bor. Það er oft svo mikið slag í þeim að maður verður að halda sérstaklega vel við til að holan verði í lagi, helst nota súluborvél. Ég lagði ekki í að nota þetta aftur og fór í einhverja búllu í ármúlanum (verkfærasalan?) sem selur "alvöru" dósabora á um 1000kr stykkið í öllum stærðum. Festingin kostaði svo um 2000kr, sem heldur dósabornum.

Já þetta eru svona "sagblöð" ég boraði í viðarbút til að tryggja þetta fyrst og það nægði mér en auðvitað borgar sig að prófa borinn á einhverju rusli áður, ég setti bara í botn og boraði hægt :)
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
Post Reply