Er nú heldur hugmyndasnauður eins og er sjálfur, svo endilega komið með tillögur. Eina sem ég man eftir í svipinn, er að menn gefa stundum "like" eða "+1" á ákveðna þræði eða svör. Það er e. t. v. eitthvað sem mætti innleiða sem hálfgert "reputation system" (til gamans, fá stjörnu eða önnur verðlaun fyrir innihaldsríka þræði eða svör), eða tengja jafnvel beint við aðra samskiptavefi (Andritið, Google+, Twitter og allt hitt)?
Gef þessu hálfan mánuð, sjáum til hversu hugmyndaríkir gerlarnir eru.