Ger "rannsóknarstofa" heima fyrir

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Ger "rannsóknarstofa" heima fyrir

Post by sigurdur »

Í anda gergleðinnar, þá vil ég sýna ykkur hvernig rannsóknarstofan mín lítur út:
Image

Hvernig lítur ykkar rannsóknarstofa út?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Ger "rannsóknarstofa" heima fyrir

Post by Idle »

Huggulegt!

Á minni rannsóknarstofu eru aðeins fullgerðir bjórar og gulir post-it miðar út um allt - til að minna mig á að drekka fleiri bjóra. ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply