Page 1 of 1

Imperial Stout

Posted: 2. Jul 2012 07:49
by Hekk
Sæl verið þið,

er einhver hérna sem lumar á uppskrift eða getur bent á eina af Stórum Stout?

Re: Imperial Stout

Posted: 2. Jul 2012 17:03
by gunnarolis
Á homebrewtalk er recipe database (uppskriftagrunnur) þar sem er slatti af fínum uppskriftum.

http://www.homebrewtalk.com/f68/?dayspr ... eplycount

Þessi linkur er á Stout flokkinn, raðað eftir því hversu oft þetta hefur verið skoðað. Þarna eru nokkrir umræddir Imp. Stoutar. Meðal annars Dark Night off the Soul. Það eru ýmis hráefni í þessu sem eru illfáanleg á Íslandi, en þar kemur kraftur skiptinganna inn.

Eins gæti verið að einhver snillingurinn hér væri til í að deila sínum eigin Imp.Stout.

Re: Imperial Stout

Posted: 3. Jul 2012 10:38
by Hekk
Kærar þakkir fyrir ábendinguna, nú mun maður eyða ótöldum mínútunum í að fletta í gegnum allar uppskriftirnar.

Re: Imperial Stout

Posted: 3. Jul 2012 10:46
by hrafnkell
Þetta hér hjálpar mikið við að færa uppskriftir yfir í hráefni sem er fáanlegt hjá mér :)

http://www.brew.is/files/malt.html" onclick="window.open(this.href);return false;