Þessi linkur er á Stout flokkinn, raðað eftir því hversu oft þetta hefur verið skoðað. Þarna eru nokkrir umræddir Imp. Stoutar. Meðal annars Dark Night off the Soul. Það eru ýmis hráefni í þessu sem eru illfáanleg á Íslandi, en þar kemur kraftur skiptinganna inn.
Eins gæti verið að einhver snillingurinn hér væri til í að deila sínum eigin Imp.Stout.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.