Sælir, hér er snögg spurning.
Þegar ég er búinn að sjóða og kæla virtinn í 20° og klár til að setja í gerjunarfötu, er í lagi að allt gumsið (cold break o.s.f) fari með ?
Setti krana á suðufötuna en tekst enganveginn að filtera þetta frá.
Það er í lagi.Gvarimoto wrote:Sælir, hér er snögg spurning.
Þegar ég er búinn að sjóða og kæla virtinn í 20° og klár til að setja í gerjunarfötu, er í lagi að allt gumsið (cold break o.s.f) fari með ?
Setti krana á suðufötuna en tekst enganveginn að filtera þetta frá.
gunnarolis wrote:Það eru margir þræðir til um það hvernig á að skola ger.
Flettu upp "Washing yeast" á homebrewtalk.com og lestu þann þráð 2-3 sinnum í gegn.
Það skiptir ekki máli þó að það séu humlar og cold brake með á botninum þegar þú ert að skola gerið. Það er einmitt þessvegna sem þú skolar. Til að losna við "gumsið".