Plastkrani á suðutunnu?

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Plastkrani á suðutunnu?

Post by Gvarimoto »

Sælir, er í lagi að setja plastkrana á suðutunnu ? er með svona krana á gerjunarfötunum og langar að setja krana á suðutunnuna líka (sem er úr plasti)

Kraninn virkar vel og þéttist vel að, hinsvegar hef ég bara séð svona stálkrana í videoum á youtube o.s.f svo ég ákvað að spyrja fyrst :)
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Plastkrani á suðutunnu?

Post by sigurdur »

Ég minnist þess að hafa séð plastkrana á einhverju myndbandi á suðutunnu.

Prófaðu að sjóða í pottinum, opna og loka og athuga hvort að kraninn byrji að leka.
Ef hann byrjar að leka, notaðu ryðfrítt eða kopar.
Post Reply