Hvítur Sloppur, Myndaveisla

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Hvítur Sloppur, Myndaveisla

Post by Gvarimoto »

Sælir strákar, er vonandi að fara að leggja í þennan í dag, nema mig vantar uppskriftina...

Þ.e.a.s hvað mikið vatn o.s.f ?

BrewMaster segir 5.8gal vatn gefi 5.0gal total eftir suðu o.s.f, en með þessu virðist ég bara ná 3.6% abv

Lækka vatnið bara? (4gal gefur ca 4.3%abv)

Er að gera þetta í fyrsta skipti, smá hjálp eða leiðbeining væri vel þegin :)
Last edited by Gvarimoto on 27. May 2012 21:47, edited 1 time in total.
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Hvítur Sloppur, vantar smá hjálp

Post by bergrisi »

Þessi er að gerjast hjá mér og ég setti hann upp í Beersmith.


Brewing Steps: Hvítur sloppur - hveitibjór WB-06
American Wheat or Rye Beer
Type: All Grain Date: 17.5.2012
Batch Size (fermenter): 18,00 l Brewer: Rúnar
Boil Size: 23,00 l Asst Brewer:
Boil Time: 60 min Equipment: potturinn
Final Bottling Volume: 18,00 l Brewhouse Efficiency: 72,00
Fermentation: Ale, Two Stage Taste Rating(out of 50): 30,0
Taste Notes:
Prepare for Brewing


Clean and Prepare Brewing Equipment
Total Water Needed: 31,54 l

Mash or Steep Grains


Mash Ingredients
Amt Name Type # %/IBU
1,75 kg Pilsner (Weyermann) (3,3 EBC) Grain 1 49,6 %
1,50 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 2 42,5 %
0,28 kg Munich I (Weyermann) (14,0 EBC) Grain 3 7,9 %

Mash Steps
Name Description Step Temperature Step Time
Mash In Add 9,21 l of water at 75,7 C 65,6 C 75 min
Fly sparge with 17,33 l water at 75,6 C
Boil Wort

Add water to achieve boil volume of 23,00 l
Estimated pre-boil gravity is 1,035 SG

Boil Ingredients
Amt Name Type # %/IBU
20,00 g Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] - Boil 60,0 min Hop 4 12,9 IBUs
15,00 g Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] - Boil 15,0 min Hop 5 4,8 IBUs

Estimated Post Boil Vol: 21,11 l and Est Post Boil Gravity: 1,045 SG
Cool and Prepare Fermentation

Cool wort to fermentation temperature
Transfer wort to fermenter
Add water to achieve final volume of 18,00 l

Fermentation Ingredients
Amt Name Type # %/IBU
1,0 pkg Safbrew Wheat (DCL/Fermentis #WB-06) [50,28 ml] Yeast 6 -
Measure Actual Original Gravity _______ (Target: 1,045 SG)
Measure Actual Batch Volume _______ (Target: 18,00 l)
Fermentation
17.5.2012 - Primary Fermentation (4,00 days at 19,4 C ending at 19,4 C)
21.5.2012 - Secondary Fermentation (10,00 days at 19,4 C ending at 19,4 C)

Dry Hop and Prepare for Bottling/Kegging
Measure Final Gravity: _________ (Estimate: 1,012 SG)
Date Bottled/Kegged: 31.5.2012 - Carbonation: Bottle with 105,88 g Corn Sugar
Age beer for 30,00 days at 18,3 C
30.6.2012 - Drink and enjoy!

Þú getur líka séð þetta hér:
http://beersmithrecipes.com/viewrecipe/ ... bjor-wb-06" onclick="window.open(this.href);return false;
Vonandi getur þú lesið þetta og vonandi hjálpar þetta.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Re: Hvítur Sloppur, vantar smá hjálp

Post by Gvarimoto »

Recipe not found - It may have been deleted or made private

En ég ætti alveg að ná þessu, segðu mér eitt þetta Mash in og Mash out, bæta við 17L af vatni ?
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Hvítur Sloppur, vantar smá hjálp

Post by bergrisi »

Ég er með kælibox sem ég meskja í og þá kemur þetta svona út. Ég er ekki að brugga í poka eins og mig grunar að þú gerir.

Ég set rétt magn af vatni í meskingu og læt standa í klukkutíma, svo læt ég renna af og bætti svo 17 lítrum við og læt standa í 15 mín. ca. Þá er ég kominn með 23 lítra fyrir suðu..

Þetta ætti að sjást núna, en gætir þurft að vera með account þarna.
http://beersmithrecipes.com/viewrecipe/ ... bjor-wb-06" onclick="window.open(this.href);return false;
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hvítur Sloppur, vantar smá hjálp

Post by hrafnkell »

27 lítrar af vatni, meskja við 67 gráður, 35gr af humlum soðnir í 60mín.
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Re: Hvítur Sloppur, vantar smá hjálp

Post by Gvarimoto »

hrafnkell wrote:27 lítrar af vatni, meskja við 67 gráður, 35gr af humlum soðnir í 60mín.
Takk :)
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Re: Hvítur Sloppur, vantar smá hjálp

Post by Gvarimoto »

Jæja þá tókst mér loks að laga öll vandamálin alveg, tók gúmíhring úr öðrum katli og setti á tunnuna og sá hringur var þykkari og svínvirkaði!


Hitaði vatnið í 72°c, helti kornunum út í og þvílík lykt! nammi!

Eftir það þá var hitinn akkúrat 67.1°c þá var fötuni bara lokað og bólstruð í handklæðum ;)

50min eftir af meskingu :)
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Re: Hvítur Sloppur, vantar smá hjálp

Post by Gvarimoto »

Jæja komið í fötu ásamt gerinu

Endaði með 21 L @ 1.042 OG sem ég er bara mjög sáttur með :)

Hinsvegar tók ég eftir því að kælispírallinn var einhvernveginn aðeins hreinni en hann var þegar ég tók hann út (setti hann í þegar það voru 10min eftir af suðu)
Er það eitthvað áhyggjuefni ?

Svo sé ég að það virðist safnast haugur af svona "sediment" í bottnin á bruggfötunni (alveg 10cm eða meir) er það bara því þetta er AG ?

Fór úr suðuhita í 22°c á 25min :)

Annars hlýtur að koma einhvernveginn bjór úr þessu svo ég bíð spenntur núna :)


Myndaveisla




Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Hvítur Sloppur, Myndaveisla

Post by bergrisi »

Flott, þú færð örugglega ágætis bjór úr þessu.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hvítur Sloppur, Myndaveisla

Post by hrafnkell »

Þetta virðist vera allt á réttri leið :) Drullan er eðlileg, þetta er hot break, humlar og allskonar gotterí sem kemur í kornbruggun.
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Re: Hvítur Sloppur, Myndaveisla

Post by Gvarimoto »

hrafnkell wrote:Þetta virðist vera allt á réttri leið :) Drullan er eðlileg, þetta er hot break, humlar og allskonar gotterí sem kemur í kornbruggun.

Já grunaði það :) ég varð frekar smeikur þegar hot break byrjaði, hélt það myndi allt fara í loftið, þetta var eins og eldgos haha

Þetta ger sem fylgir með, er þetta keyrt upp á amfetamíni? það byrjaði að búbbla 1 tíma eftir að ég stráði því yfir, og núna blæs bara úr loftlásinum (búið að gera það í allan dag) hef þurft að bæta vatni í 3 sinnum (því það tæmdist bara) :D

Þetta er svo spennandi og skemmtilegt!!!
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hvítur Sloppur, Myndaveisla

Post by hrafnkell »

Hveitibjórar gerjast oft frekar hressilega :)
Post Reply