Honey Bee Ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Honey Bee Ale

Post by sigurjon »

Sælir.

Ég skellti í Honey Bee Ale á miðvikudagskvöldið og sem endranær var það ,,no-chill" aðferð. Þyngdin var eitthvað lág, eða 1041 (skv. uppskriftinni ætti upphafsþyngd að vera 1044-1048). Reyndar setti ég hunangið í þegar 15 mínútur voru eftir af suðunni (uppskriftin segir 10-30 mínútur). Ég veit ekkert hvort það truflar þyngdina eitthvað. Að vísu setti ég einni könnu of mikið af vatni í þetta skiptið (var eitthvað annars hugar) og finnst mér það líklegra til að valda minni þyngd.

Núna er frumgerjun lokið að mestu sýnist mér, en ég ætla að hafa þetta aðeins lengur í tunnunni, eða alla vega fram á mánudag, þriðjudag.

Það verður fróðlegt að finna hvernig hunangsöl smakkast... :beer:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Honey Bee Ale

Post by Hjalti »

Ég myndi láta þetta malla í tunnuni mikið lengur en viku ef ég væri þú bara til að leyfa gerinu að vinna í meiru en bara að búa til áfengi :vindill:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Honey Bee Ale

Post by sigurjon »

Ok. Hvenær á þá að setja þetta á carboyinn?
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Honey Bee Ale

Post by Hjalti »

Ahh... ég fattaði ekki að þú ætlaðir að setja þetta á secondary :)

Smelltu þessu bara fljótlega í secondary... ég fíla það betur að leyfa bjórnum að vinna sína vinnu í rúman mánuð ef þetta er ale og setja hann svo beint á flöskur...
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Honey Bee Ale

Post by sigurjon »

Ég geri það. ;)
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Honey Bee Ale

Post by Eyvindur »

+1

Ég er farinn að sleppa secondary í nær öllum tilfellum, læt bjórinn bara gerjast í 4-5 vikur og svo beint á flöskur. Miklu minni sýkingarhætta, og ég er ekki frá því að bjórinn þroskist hraðar (niðurstöður úr rannsókn BYO og Basic Brewing styðja þá tilgátu).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Honey Bee Ale

Post by sigurjon »

En, en, en... :shock:

Hvað á ég þá að gera við þessa tvo carboy glerkúta?! :x
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Honey Bee Ale

Post by Hjalti »

Brugga vín og mjöð í þeim :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Honey Bee Ale

Post by Oli »

Eða bara nota þá undir primary gerjun ;)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Honey Bee Ale

Post by Hjalti »

Er samt ekki möst með bjór í glerkútum að setja á þá blow of tube?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Honey Bee Ale

Post by Andri »

Neh er það, ég er með 23 lítra hvítvínslögun í 23 lítra carboy og það virðist vera slatti af "head space"
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: Honey Bee Ale

Post by Öli »

Andri, þá er þetta stærri kútur en 23 lítra :)
Ég á einn (eða e.t.v. tvo) 23 lítra. Ef ég set 23 lítra í hann þá freyðir uppúr honum við fyrsta mögulega tækifæri.
Voða góð lykt, en böllvaður subbuskapur. Er þetta ekki líka gerið sem er að freyða upp úr kútnum ? Eða hvað er þetta ?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Honey Bee Ale

Post by Eyvindur »

Ef þú setur 19 lítra lögun í 23ja lítra glerkút færðu ágætis headspace. Ég hef einu sinni notað slíkt undir primary og lenti ekki í neinum vandræðum. Blow off tube getur ekki skaðað, en þarf ekkert að vera nauðsynlegt.

Ekki það, settu á secondary ef þú vilt. Þetta er allt smekksatriði. Ég er bara hættur að nenna því.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Honey Bee Ale

Post by Andri »

Það eru 23 lítrar í honum, þetta er kútur sem er búinn til í mexico og það stendur á botninum 23l
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Honey Bee Ale

Post by sigurjon »

Hvað um það...

Hunangsölið fór á flöskur í kvöld við mikinn fögnuð viðstaddra (mín og Halls).

SG var 1004 sem er mun lægra en uppskriftin gerir ráð fyrir, en ég var líka annars hugar og setti heilum lítra af vatni of mikið í virtinn... :?
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Honey Bee Ale

Post by Eyvindur »

Augljóslega ónýtt. Sendu mér þetta í förgun.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Honey Bee Ale

Post by sigurjon »

:lol: Þú tekur embætti þitt sem yfirmaður förgunardeildar augljóslega alvarlega Eyvindur og er það vel...

Ég mun að sjálfsögðu senda þér lögun sem verður súr eða sýkt. :twisted:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Honey Bee Ale

Post by hallur »

hah... ég smakkaði einn sopa af þessu ágæta elskufluguöli og það braggðaðist bara hreint ágætlega!
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Honey Bee Ale

Post by Eyvindur »

Uss... Þið verðið blindir, strákar mínir... Borgar sig ekki að taka sénsa.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply