Vienna Session IPA

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Vienna Session IPA

Post by hrafnkell »

Ég er að sjóða þennan núna. Pre boil gravity 1034, átti að vera 1033. Meskjaði örlítið kaldar en stóð til, en ætti að vera vel drekkanlegt samt sem áður.

Code: Select all

Recipe: Vienna session IPA
Brewer: Hrafnkell
Asst Brewer: 
Style: American Pale Ale
TYPE: All Grain
Taste: (30,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 35,35 l
Post Boil Volume: 29,98 l
Batch Size (fermenter): 25,00 l   
Bottling Volume: 23,30 l
Estimated OG: 1,041 SG
Estimated Color: 4,9 SRM
Estimated IBU: 41,8 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 80,7 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
3,25 kg               Vienna Malt (3,5 SRM)                    Grain         1        66,3 %        
1,25 kg               Pale Malt (6 Row) US (2,0 SRM)           Grain         2        25,5 %        
0,27 kg               Caramel/Crystal Malt - 20L (20,0 SRM)    Grain         3        5,5 %         
0,13 kg               Oats, Flaked (1,0 SRM)                   Grain         4        2,7 %         
20,0 g                Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Boil 15, Hop           5        14,2 IBUs     
20,0 g                Simcoe [13,00 %] - Boil 15,0 min         Hop           6        13,2 IBUs     
25,0 g                Amarillo Gold [8,50 %] - Boil 10,0 min   Hop           7        7,9 IBUs      
25,0 g                Simcoe [13,00 %] - Boil 5,0 min          Hop           8        6,6 IBUs      
50,0 g                Amarillo Gold [8,50 %] - Boil 0,0 min    Hop           9        0,0 IBUs      
50,0 g                Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Boil 0,0 Hop           10       0,0 IBUs      
50,0 g                Simcoe [13,00 %] - Boil 0,0 min          Hop           11       0,0 IBUs      
1,0 pkg               SafAle English Ale (DCL/Fermentis #S-04) Yeast         12       -             
40,0 g                Amarillo Gold [8,50 %] - Dry Hop 0,0 Day Hop           13       0,0 IBUs      
40,0 g                Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Dry Hop  Hop           14       0,0 IBUs      
40,0 g                Simcoe [13,00 %] - Dry Hop 0,0 Days      Hop           15       0,0 IBUs      


Mash Schedule: BIAB, Medium Body
Total Grain Weight: 4,90 kg
----------------------------
Name              Description                             Step Temperat Step Time     
Saccharification  Add 38 l of water at 69,8 C             66,7 C        75 min        
Mash Out          Heat to 75,6 C over 7 min               75,6 C        10 min        

Sparge: Remove grains, and prepare to boil wort
Notes:
------
http://www.themadfermentationist.com/2012/01/vienna-malt-session-ipa-recipe.html

Tweakaði uppskriftina örlítið skv taste notes frá sturlaða gerjunargaurnum.
Ætti að vera fljótt drekkanlegur (3 vikur?) Er búið að standa til að brugga þennan lengi. Er frekar spenntur fyrir honum.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Vienna Session IPA

Post by bergrisi »

Flottur. Endilega koma með skýrslu þegar þessi er orðinn drykkjarhæfur. Ég er mjög ánægður með minn Vienna Smash sem ég gerði með Vienna sem grunnmalt. Kom vel út. Langar að gera meira með því malti.

Skemmtileg humlablanda líka hjá þér.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Vienna Session IPA

Post by Classic »

Skemmtileg pæling. Lítið áfengur bjór er vanmetið fyrirbæri. Verður gaman að heyra af þessum. Ég er einmitt með á teikniborðinu svipaða hugmynd, léttan og svalandi bjór með fullt af amerískum humakarakter. Hafði einfaldlega séð fyrir mér að vinna út frá bitternum sem ég gerði um daginn, bæta í sérmaltið til að fá meiri fyllingu og henda í hann amerískum humlum með mörgum litlum humlaviðbótum í lokin fyrir frískandi og sumarlegan bjór sem má aðeins gleyma sér í án þess að þurfa að hafa áhyggjur af heilsunni :P
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Vienna Session IPA

Post by hrafnkell »

Þessi er kominn í gerjun... 26 lítrar í fötunni, líklega töluvert sem fer í trub. OG 1042 (10°B, er refractoinn minn að skíta á sig?)

Leyfi honum að gerjast í nokkra daga, svo þurrhumlun og svo beint á kút. Hálfgert bjórhallæri hér á bæ og því löngu kominn tími á bruggun. Hugsa að ég skelli í annan bjór mjög fljótlega.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Vienna Session IPA

Post by viddi »

Þessi verður örugglega skemmtilegur. Hvaða hafra ertu að nota? Bara gömlu góðu Solgryn?
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Vienna Session IPA

Post by hrafnkell »

viddi wrote:Þessi verður örugglega skemmtilegur. Hvaða hafra ertu að nota? Bara gömlu góðu Solgryn?
Quaker hafra (ekki quick) sem ég keypti í kosti. Keypti margra kílóa pakkningu af þeim fyrir nokkrum mánuðum :)



Svo ætla ég að prófa að gera humlate í þennan bjór, í staðinn fyrir að þurrhumla í keg - Það endaði í tárum seinast þegar ég gerði það :)
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Vienna Session IPA

Post by viddi »

Já ég hef ekki nógu góða reynslu af þurrhumlun. Hugsa að teið verði ofan á næst.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Vienna Session IPA

Post by hrafnkell »

Keggaði þennan í seinustu viku.. Hann er tussufínn! Fínn eftir langan sólardag í garðinum :)

Pínu flatur ennþá, en yndisleg humlaaroma og fínerí. Kippi honum etv með mér á næsta mánudagsfund.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Vienna Session IPA

Post by bergrisi »

Flottur. Hefði þurft einn svona í dag eftir þrældóm í garðinum.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Vienna Session IPA

Post by sigurdur »

Ég fékk mér einmitt West Coast Blaster í dag eftir vinnu í garðinum ..
Post Reply