Ég er að safna mér græum og dóti þessa dagana og er ætla mér að brugga í BIAB kerfi
og setja bjór á kúta ég er komin með kolsírukút, tengi, mæla, millu og allskonar
ég á eftir að kaupa mér korny kúta en reikna með að útvega mér tvo á næstuni
spurningin er þessi hvað þarf ég stóran pott til að vera brugga 40 lítra magn í biab með möguleika á aðeins meira magni ,og er eitthvað verra að vera með álpott hef verið að skoða þannig og þeir virðast vera ódýrir
60 lítra síldartunna virkar, en það mætti ekki vera mikið minna en það. Þá rétt svo kemst meskivatnið í, plús að opið á tunnunni þrengist aðeins miðað við restina af tunnunni og þess vegna er vesen að koma pokanum í gegnum það með svona mikið korn.