Pottur fyrir BIAB

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
creative
Villigerill
Posts: 46
Joined: 8. Aug 2010 22:36

Pottur fyrir BIAB

Post by creative »

Enn ein spurning ?

Ég er að safna mér græum og dóti þessa dagana og er ætla mér að brugga í BIAB kerfi
og setja bjór á kúta ég er komin með kolsírukút, tengi, mæla, millu og allskonar
ég á eftir að kaupa mér korny kúta en reikna með að útvega mér tvo á næstuni

spurningin er þessi hvað þarf ég stóran pott til að vera brugga 40 lítra magn í biab með möguleika á aðeins meira magni ,og er eitthvað verra að vera með álpott hef verið að skoða þannig og þeir virðast vera ódýrir

kveðja
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Pottur fyrir BIAB

Post by hrafnkell »

Þyrftir amk 70 lítra fyrir 40 lítra laganir, stærri ef þú vilt geta gert stærri laganir stundum.

Ál er allt í lagi, en gæti verið erfitt að finna 70 lítra álpotta. Ég mæli með stáli frekar.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Pottur fyrir BIAB

Post by helgibelgi »

60 lítra síldartunna virkar, en það mætti ekki vera mikið minna en það. Þá rétt svo kemst meskivatnið í, plús að opið á tunnunni þrengist aðeins miðað við restina af tunnunni og þess vegna er vesen að koma pokanum í gegnum það með svona mikið korn.
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Pottur fyrir BIAB

Post by Squinchy »

+1 á stál pott, er með 70L stál og er mjög sáttur
kv. Jökull
Post Reply