Solid state relay !

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
creative
Villigerill
Posts: 46
Joined: 8. Aug 2010 22:36

Solid state relay !

Post by creative »

Sælir kappar

ég var um dagin að versla mér relay og kæliplötu keipti af netinu og er komin með í hendurnar
Eitthvað kodak relay (ekki vissi ég að kodak frammleiddi relay) en hvað um það.
lenti á spjalli við rafvirkja fyrir nokkru og hann sagði mér að ég ætti að setja eitthvað
efni á milli relaysins og kæliplötunar ?? kannast einhver við það og eru menn að gera það
ef svo hvaða efni er þetta ???

Kveðja
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Solid state relay !

Post by gosi »

Er það ekki bara hitaleiðandi krem

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=289" onclick="window.open(this.href);return false;

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
Hilm
Villigerill
Posts: 12
Joined: 2. Feb 2012 23:54

Re: Solid state relay !

Post by Hilm »

creative wrote:Sælir kappar

ég var um dagin að versla mér relay og kæliplötu keipti af netinu og er komin með í hendurnar
Eitthvað kodak relay (ekki vissi ég að kodak frammleiddi relay) en hvað um það.
lenti á spjalli við rafvirkja fyrir nokkru og hann sagði mér að ég ætti að setja eitthvað
efni á milli relaysins og kæliplötunar ?? kannast einhver við það og eru menn að gera það
ef svo hvaða efni er þetta ???

Kveðja
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... K%E6likrem" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvulistinn.is/voruflokkur/ ... /kaelikrem" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2303" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
...osfv...


Hér er pistill um kælingar á SSD: http://www.crydom.com/en/Tech/HS_WP_TMI.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
creative
Villigerill
Posts: 46
Joined: 8. Aug 2010 22:36

Re: Solid state relay !

Post by creative »

vá þakka takk fyrir þetta :D

snögg svör !!
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Solid state relay !

Post by hrafnkell »

Júbb hitaleiðandi krem. Ég get líka látið þig fá litla túbu ef þú kemur einhvertíman að kaupa korn hjá mér.
Post Reply