Mælistika utaná potti til að sýna vökvamagn

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Mælistika utaná potti til að sýna vökvamagn

Post by gugguson »

Sælir herramenn.

Vitið þið hvað þetta dót heitir sem er utaná pottinum á þessari mynd og hvar maður myndi fá slíkt? Það væri snilld að hafa raunverulega lítrafjölda alltaf sýnilega.
Screen Shot 2012-03-21 at 17.32.30.png
Jói
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
Hilm
Villigerill
Posts: 12
Joined: 2. Feb 2012 23:54

Re: Mælistika utaná potti til að sýna vökvamagn

Post by Hilm »

gugguson wrote:Sælir herramenn.

Vitið þið hvað þetta dót heitir sem er utaná pottinum á þessari mynd og hvar maður myndi fá slíkt? Það væri snilld að hafa raunverulega lítrafjölda alltaf sýnilega.
Screen Shot 2012-03-21 at 17.32.30.png
Jói
http://www.brewhardware.com/wlsightglass" onclick="window.open(this.href);return false;
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Mælistika utaná potti til að sýna vökvamagn

Post by hrafnkell »

Jebb, sight glass. Getur fengið svona rör í poulsen og fittings í pípulagnabúð til að mixa þetta. Þarft svo bara að teikna kvarðann á.
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Mælistika utaná potti til að sýna vökvamagn

Post by gugguson »

Glæsilegt - takk fyrir þetta.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Mælistika utaná potti til að sýna vökvamagn

Post by gugguson »

Hrafnkell, manstu nokkuð hvað gatið er stórt sem var gert á pottinn fyrir hitastýringuna? Ég er að spá í hvort þetta gæti verið málið fyrir mig: http://www.brewhardware.com/wlsightglas ... -4ezst-240" onclick="window.open(this.href);return false;
hrafnkell wrote:Jebb, sight glass. Getur fengið svona rör í poulsen og fittings í pípulagnabúð til að mixa þetta. Þarft svo bara að teikna kvarðann á.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Mælistika utaná potti til að sýna vökvamagn

Post by hrafnkell »

gugguson wrote:Hrafnkell, manstu nokkuð hvað gatið er stórt sem var gert á pottinn fyrir hitastýringuna? Ég er að spá í hvort þetta gæti verið málið fyrir mig: http://www.brewhardware.com/wlsightglas ... -4ezst-240" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
hrafnkell wrote:Jebb, sight glass. Getur fengið svona rör í poulsen og fittings í pípulagnabúð til að mixa þetta. Þarft svo bara að teikna kvarðann á.

Líklega stærra en þetta.
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Mælistika utaná potti til að sýna vökvamagn

Post by gugguson »

Ok, þá gengur þetta líklegast ekki.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
Post Reply