Ég rakst á þessa poka í "Söstrene Grene" í Smáralind og prufaði þetta áðan. Vigta rétt magn í hvern poka og hengi svo á pottinn. Svo var mjög auðvelt að þrífa þetta. Ekki skemmir fyrir að þetta kostar 188 krónur. Ég keypti 4 poka og held að það ætti að duga í flest.
Þessir pokar eru fyrir tekatla svo þeir eru sæmilega stórir.
Attachments
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Ég setti stálkúlur líka í hvern poka og ef þú gerir það passaðu þig á að henda þeim ekki með humlunum eftir suðu. Ég lenti í því og það er ekkert gaman að leita í ruslinu.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS