Tuborg Classic 0.33 vs 0.5

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
anton
Gáfnagerill
Posts: 248
Joined: 10. Jun 2010 00:06

Tuborg Classic 0.33 vs 0.5

Post by anton »

Hvað er málið með eitt. Ef þú ferð í ríkið og kaupir Tuborg Classic í 0,33cl dós er það innfluttur danskur bjór en ef þú kaupir hann í stórum dósum er það ölgerðin sem bruggar og tappar á.

Það er munur á þessum tveim, ég kann ekki að segja hvor er betri, en þetta er ekki alveg samskonar. Finnst hann frá Egils aðeins "þurrari" á bragðið..en ég er enginn bjórsmökkunarsérfræðingur

Er brugghúsið á hálsinum orðið allt of lítið? Kannski bara sérstaklega í ákveðnum "seasons" ?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Tuborg Classic 0.33 vs 0.5

Post by sigurdur »

Ég myndi giska á að þetta gefi neytendum val.
Það er munur á bjórunum, kanski finnst þér import betra, kanski ekki. Þú hefur valið. :-)
Post Reply