SMaSH
Posted: 17. Jan 2012 14:28
Þar sem ég er nýbyrjaður í þessu langaði mig til að prufa eina einfalda og vildi fá athugasemdir frá reyndari mönnum.
BIAB
20lítrar af virti
5kg pale ale
15g fuggles 60mín
15g fuggles 45mín
15g fuggles 30mín
15g fuggles 15mín
15g fuggles lok suðu
ger - S04 eða Nottingham
Hvernig lýtur þetta út?
BIAB
20lítrar af virti
5kg pale ale
15g fuggles 60mín
15g fuggles 45mín
15g fuggles 30mín
15g fuggles 15mín
15g fuggles lok suðu
ger - S04 eða Nottingham
Hvernig lýtur þetta út?