Gersérfræðingar - nokkrar spurningar
Posted: 13. Jan 2012 00:21
Sælir meistarar.
Ég er með bjór í gerjun, notaði Dússeldorf flotger. Þarsem það er erfitt að fá flotger hérna þá er ég að spá í að setja gerið í krukku til að nota það síðar þegar ég tappa á flöskurnar. Ég er hinsvegar mikill amatör og því hendi ég fram þessum spurningum:
1. Tek ég bara botnfallið úr gerjunarflöskunni og set það í krukku?
2. Hvað þarf að setja mikið í krukku - er t.d. sama ml magn með jafn mörgum pöddum og það sem maður kaupir? Myndi vilja nota White Labs stautinn ef hann nægir.
3. Hvað endist þetta lengi eftir að maður hefur sett þetta í kæli?
4. Notar maður sömu aðferðir eins og commercial ger við að "pitcha"/gerstarter?
5. Hvernig metur maður hvort bjór henti til að nýta gerið, þ.e. hvort bjórinn sé það ólíkur að gerið úr síðasta sé ekki sniðug hugmynd?
6. Hvað eru bestu kæliskylirði við geymslu?
7. Setur maður inn einhverjar aðrar formúlur í BeerSmith2.0 ef maður er að endurnota ger í uppskrift?
Ég ætti kannski að lesa Yeast bókina en ég held þetta séu tiltölulega einfaldar spurningar og myndu koma okkur langt.
Ég er með bjór í gerjun, notaði Dússeldorf flotger. Þarsem það er erfitt að fá flotger hérna þá er ég að spá í að setja gerið í krukku til að nota það síðar þegar ég tappa á flöskurnar. Ég er hinsvegar mikill amatör og því hendi ég fram þessum spurningum:
1. Tek ég bara botnfallið úr gerjunarflöskunni og set það í krukku?
2. Hvað þarf að setja mikið í krukku - er t.d. sama ml magn með jafn mörgum pöddum og það sem maður kaupir? Myndi vilja nota White Labs stautinn ef hann nægir.
3. Hvað endist þetta lengi eftir að maður hefur sett þetta í kæli?
4. Notar maður sömu aðferðir eins og commercial ger við að "pitcha"/gerstarter?
5. Hvernig metur maður hvort bjór henti til að nýta gerið, þ.e. hvort bjórinn sé það ólíkur að gerið úr síðasta sé ekki sniðug hugmynd?
6. Hvað eru bestu kæliskylirði við geymslu?
7. Setur maður inn einhverjar aðrar formúlur í BeerSmith2.0 ef maður er að endurnota ger í uppskrift?
Ég ætti kannski að lesa Yeast bókina en ég held þetta séu tiltölulega einfaldar spurningar og myndu koma okkur langt.