Janúarfundur Fágunar 9. Jan
Posted: 4. Jan 2012 22:58
				
				Sælir félagar og gleðilegt nýtt ár.
Mánudagsfundur Janúarmánaðar verður haldinn 9. Janúar klukkan 20:30 á KEX Hostel.
Síðast var fín mæting og menn mættu með jólabjóra (þeir sem voru tilbúnir).
Endilega takið með ykkur jólabjórinn ef þið komuð ekki með hann síðast, og/eða eitthvað annað sem þið eigið
á flöskum.
Það er aldrei að vita nema Fágun bjóði uppá léttar veitingar með bjórnum ef Dóri formaður (aka Vélin) verður í stuði.
Efni fundar:
Almenn umræða
Smakk
Staður: KEX Hostel Skúlagötu (Hurðin er merkt með agnarsmáum stöfum)
Stund: 9. janúar, kl. 20.30
Staðfestið endilega mætingu ykkar hér í þræðinum.
Endilega látið sjá ykkur tímanlega þar sem barinn lokar um kl. 23.00
P.s rífum spjallið uppúr þeirri ógurlegu hátíðarlægð sem það hefur verið í.
Kv Stjórnin.
			Mánudagsfundur Janúarmánaðar verður haldinn 9. Janúar klukkan 20:30 á KEX Hostel.
Síðast var fín mæting og menn mættu með jólabjóra (þeir sem voru tilbúnir).
Endilega takið með ykkur jólabjórinn ef þið komuð ekki með hann síðast, og/eða eitthvað annað sem þið eigið
á flöskum.
Það er aldrei að vita nema Fágun bjóði uppá léttar veitingar með bjórnum ef Dóri formaður (aka Vélin) verður í stuði.
Efni fundar:
Almenn umræða
Smakk
Staður: KEX Hostel Skúlagötu (Hurðin er merkt með agnarsmáum stöfum)
Stund: 9. janúar, kl. 20.30
Staðfestið endilega mætingu ykkar hér í þræðinum.
Endilega látið sjá ykkur tímanlega þar sem barinn lokar um kl. 23.00
P.s rífum spjallið uppúr þeirri ógurlegu hátíðarlægð sem það hefur verið í.
Kv Stjórnin.
