Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by gunnarolis »

Sælir félagar og gleðilegt nýtt ár.

Mánudagsfundur Janúarmánaðar verður haldinn 9. Janúar klukkan 20:30 á KEX Hostel.
Síðast var fín mæting og menn mættu með jólabjóra (þeir sem voru tilbúnir).
Endilega takið með ykkur jólabjórinn ef þið komuð ekki með hann síðast, og/eða eitthvað annað sem þið eigið
á flöskum.

Það er aldrei að vita nema Fágun bjóði uppá léttar veitingar með bjórnum ef Dóri formaður (aka Vélin) verður í stuði.

Efni fundar:
Almenn umræða
Smakk

Staður: KEX Hostel Skúlagötu (Hurðin er merkt með agnarsmáum stöfum)
Stund: 9. janúar, kl. 20.30

Staðfestið endilega mætingu ykkar hér í þræðinum.
Endilega látið sjá ykkur tímanlega þar sem barinn lokar um kl. 23.00

P.s rífum spjallið uppúr þeirri ógurlegu hátíðarlægð sem það hefur verið í.

Kv Stjórnin.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by sigurdur »

Ég stefni á að mæta.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by hrafnkell »

Ég er gríðar spenntur fyrir þessu og stefni á að mæta.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by halldor »

Ég mæti og fæ mér jafnvel nokkra kalda. :fagun:
Plimmó Brugghús
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by gunnarolis »

Sagði ykkur það, vél.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by karlp »

Ég er til. hvenær byjar nýja ár fyrir félagsmeðlimin?
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by Classic »

Ég mæti, allavega með 5-6 vikna (frá átöppun) IIPA, mögulega með APA, 2 lagnir af sömu uppskrift fyrir menn að bera saman og fussa yfir óstöðugleikanum sem fylgir því að gerja í fataskáp í stofunni.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by bjarkith »

Ég mæti
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by bergrisi »

Ég er því miður að vinna þetta kvöld.

Skemmti mér mjög vel á síðasta fundi og lærði heilmargt.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by ulfar »

Ég mæti eldhress!
Benni
Kraftagerill
Posts: 74
Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by Benni »

ég efast um að ég nái að mæta, veit það þó ekki endanlega fyrr en annað kvöld
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by Classic »

Verð víst að beila á ykkur í kvöld. Sé ykkur á laugardaginn.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by gugguson »

Kemst ekki í kvöld - sjáumst á laugardaginn.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by halldor »

Við erum búnir að taka frá "Bókasafnið" á KEX þannig að það er allt til reiðu þar :fagun:
Sjáumst hressir í kvöld
Plimmó Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by Eyvindur »

Takk kærlega fyrir mig. Þetta var yfirþyrmandi hressleiki.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Janúarfundur Fágunar 9. Jan

Post by sigurdur »

Takk fyrir mig, þetta var mikil skemmtun!
Post Reply