Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Umræður um ostagerð.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Post by Idle »

sigurdur wrote:Þið sem vilduð einungis panta ef 12 eða fleiri panta, viljið þið hætta við ef fjöldinn fer ekki upp í 12?
Það var hugmyndin að vera ekki með nema magnafslátturinn fengist. Takk samt! :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Post by sigurdur »

Ég var að fara í að panta að utan núna, en ég tók eftir því að flutningskostnaðurinn er meiri en ég gerði ráð fyrir.
Flutningskostnaðurinn er u.þ.b. 30% ofan á verðið, sem breytir upprunalegu útreikningsformúlunni í:
Verð í USD * Gengi USD * 1,3 (áætlað sendingargjald) * VSK (1,255 - 25,5% eða 1,07 - 7%)

Persónulega finnst mér þetta engin make or break hækkun, þannig að ég ætla að ferja þessu inn í landið.

Ef þið viljið hætta við vegna þessa, þá megið þið senda mér póst um það fyrir kl 17:00 næsta dag, ég stefni á að senda pöntunina þá.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Post by kalli »

Hver er staðan á pöntuninni? Er sending farin af stað?
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Post by sigurdur »

kalli wrote:Hver er staðan á pöntuninni? Er sending farin af stað?
Takk fyrir áminninguna.

Pöntunin fór út fyrir nokkru síðan og var send af stað í byrjun seinustu viku.
Ég ímynda mér að pöntunin komi til landsins í byrjun næstu viku (vona ég a.m.k.)

Ég læt ykkur vita í þræðinum um leið og fréttir berast mér.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Post by sigurdur »

Jæja, í dag fékk ég loksins tilkynningu frá tollinum.

Ég er að útbúa tollskýrslu núna og sæki þetta trúlega á morgun.

Það má vera að þetta sé einungis fyrsti kassinn af 3, eða allir 3 ...

Ég læt vita þegar ég er kominn með þetta í hendurnar.
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Post by Classic »

Hvað er að frétta af sendingunni?
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Post by sigurdur »

Hæ.

Takk fyrir að "ýta" á þetta.

Það sem er að frétta var að pakki 1 kom í seinustu viku ... af 3. Hann innihélt ekkert af því sem var pantað í þessum þræði.
Pakki 2 kom í gær og ég var að sækja hann áðan. Hann inniheldur nokkra hluti (ég skal lista það hér fyrir neðan).
Pakki 3 vona ég að komi sem fyrst.

Það sem kom í Pakka 2:
Hard cheese mold
Mild lipase
Cheese salt
Hard cheese sample pack
Yogurt sample pack
Basic Cheesemaking kit


Það sem vantar (kemur í pakka 3)
Vax
Hard Cheese Mold - Small-1 - 1 stk
Cheese Cloth-for Lining Molds - 1 stk
Tablet Vegetable Rennet - 1 box (100 Tablets) - 1 stk
Tartaric Acid - 4oz. - 1 stk


Ég get hinsvegar núna reiknað út heildarverð þar sem að ég er búinn að greiða öll gjöld fyrir sendinguna.
(Ég geri það í kvöld)

Öllum vantar eitthvað úr pakka 3. Ef þið viljið pikka upp það sem er komið, þá er það mjög lítið mál. (bara láta vita, t.d. í PM)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Post by sigurdur »

Loksins loksins.

Ég er búinn að fá seinasta kassann í hendurnar, og var að klára að reikna verðin.

Ég mun senda ykkur PM með upplýsingum.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Post by hrafnkell »

Það væri forvitnilegt að vita hvað t.d. basic kittið endaði í hingað komið...
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Post by sigurdur »

Basic settið reiknaðist í 5228 ISK hingað komið.

Eitt sem ég gleymdi að nefna var það að það kom ekki ostaklúturinn (það fylgir samt í basic kit).
Kalli, ég læt þig bara hafa klútinn í mínu kitti í staðinn.

Allavegana, þá er ég að hamast að reyna að koma út PM núna .. :)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Post by sigurdur »

Ég á svo nokkur auka sett ef einhverjum langaði í en vildi ekki stökkva á það strax ... (líka vax og eitthvað fleira skemmtilegt)
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Post by bjarkith »

Ég er áhugasamur, keyptiru auka basic kit?
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hóppöntun frá New England Cheese Making supply company

Post by sigurdur »

bjarkith wrote:Ég er áhugasamur, keyptiru auka basic kit?
Jább .. og auka vaxkubba og hitt og þetta .. :)
Post Reply