Gerjunartengdar jólagjafir 2011

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Gerjunartengdar jólagjafir 2011

Post by sigurdur »

Ég fékk svo æðislegar gjafir frá skilningsríkari konu minni að ég verð bara að deila með ykkur því:
Brewing up a business - bók eftir Sam Calagione
Artisan Cheese Making at Home - bók eftir Mary Karlin

Algjör snilld..!
Hvað fenguð þið?
User avatar
tolvunord
Villigerill
Posts: 25
Joined: 28. Aug 2009 13:40
Contact:

Re: Gerjunartengdar jólagjafir 2011

Post by tolvunord »

Fékk vigt frá minni kvinnu, aðallega því hún var orðin þreytt á að sækja eldhúsvigtina inn í bílskúr :)
Í gerjun: Tri-Centennial, Bee-Cave
Í þroskun:
Á flöskum:Jólaöl
Næst í gerjun : Jólaöl
Maggi
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 22. Sep 2011 15:34

Re: Gerjunartengdar jólagjafir 2011

Post by Maggi »

Ég á líka mjög skilningsríka og góða kærustu sem gaf mér Hanna pH mæli!

Image
Post Reply