Page 1 of 1

Fyrsti ger starter

Posted: 7. Dec 2011 22:49
by gugguson
Komið þið sæl(ir)

ger-andi bjó til sitt finn fyrsta ger starter í kvöld. Hér eru nokkrar myndir frá þessum merka atburði:

Image
Dótið tilbúið til að útbúa ger "starter"

Image
Potturinn kominn að suðu.

Image
Potturinn kældur niður í <27C

Image
Krukkan sótthreinsuð með star san

Image
Gerið vígbúið

Image
Coca-cola trekt

Image
Nú er bara að bíða

Re: Fyrsti ger starter

Posted: 7. Dec 2011 23:05
by sigurdur
Ég myndi sótthreinsa álpappír og setja hann yfir opið á flöskunni í staðinn fyrir bung og vatnslás.
Ég myndi svo hrista bjórinn (starterinn) í hvert sinn sem þú labbar fram hjá honum til að auka gervöxt.

Re: Fyrsti ger starter

Posted: 7. Dec 2011 23:26
by Oli
sigurdur wrote:Ég myndi sótthreinsa álpappír og setja hann yfir opið á flöskunni í staðinn fyrir bung og vatnslás.
Ég myndi svo hrista bjórinn (starterinn) í hvert sinn sem þú labbar fram hjá honum til að auka gervöxt.
sammála síðasta ræðumanni

Re: Fyrsti ger starter

Posted: 7. Dec 2011 23:32
by gugguson
Ok, ég set álpappír - þarf ekkert að festa hann, bara hafa hann yfir opinu? Takk fyrir ráðleggingarnar.

p.s. hvernig veit ég þá hvort það er eitthvað að gerast og hvenær er búið að "bubbla"?

Re: Fyrsti ger starter

Posted: 7. Dec 2011 23:52
by sigurdur
Ég sótthreinsa yfirleitt álpappírinn bara og krumpa hann yfir opið.
Þú veist að það er eitthvað að gerast þegar það kemur brúnn haus í flöskuna, bjórinn verður hvítleitari (gerið á fullu) og kolsýra sem lekur upp eins og í gosglasi.
Þú veist að bjórinn er búinn þegar hann verður tærari og aðeins dekkri. Hausinn ætti að deyja.

Re: Fyrsti ger starter

Posted: 7. Dec 2011 23:58
by Oli
http://www.mrmalty.com/pitching.php" onclick="window.open(this.href);return false;