Broddi

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
humall
Villigerill
Posts: 16
Joined: 26. Jun 2009 14:01

Broddi

Post by humall »

Sælir Broddi heiti ég og bý fyrir norðan, var að finna þessa síðu via bjorbok, held að ég sé að fá bakteríuna, hef gert bjór með þurrmalti og sérhæfðum möltum og humlum, hef keggað síðan allt klabbið. Var nú í Þýskalandi á smá seminar og lærði þar að gera "full mash". Bruggðum þar frá grunni hveitibjór og rauchbier ala Bamberg. Þræl gaman.

Skál :beer:

gott framtak að starta þessari síðu.

Broddi RH.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Broddi

Post by arnilong »

Velkominn Broddi! Gaman að fá hingað fleiri "all-grain" bruggara! :beer:
.... en auðvitað er gaman að fá alla hingað!
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Broddi

Post by andrimar »

Hjartanlega velkominn.
Kv,
Andri Mar
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Broddi

Post by Eyvindur »

Hjartanlega velkominn, herra minn. Alltaf gaman að öllum viðbótum hér, vönum og óvönum.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Re: Broddi

Post by nIceguy »

Velkominn :)
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
User avatar
sigurjon
Kraftagerill
Posts: 142
Joined: 9. May 2009 01:38
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Broddi

Post by sigurjon »

Skál! :skal:
Gerjandi: Flat tire ale
Þroskandi: Mjöður
Smakkandi: Smje
Drekkandi: English bitter, hvítvín, Tripel
Hugsandi: Gerjað malt
Post Reply