Sælir Broddi heiti ég og bý fyrir norðan, var að finna þessa síðu via bjorbok, held að ég sé að fá bakteríuna, hef gert bjór með þurrmalti og sérhæfðum möltum og humlum, hef keggað síðan allt klabbið. Var nú í Þýskalandi á smá seminar og lærði þar að gera "full mash". Bruggðum þar frá grunni hveitibjór og rauchbier ala Bamberg. Þræl gaman.
Skál
gott framtak að starta þessari síðu.
Broddi RH.