Spurningar

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
kargur
Villigerill
Posts: 4
Joined: 13. Oct 2011 23:04

Spurningar

Post by kargur »

Ég ímynda mér að það skipti máli hvað hafi verið í þeim ílátum sem menn nota við gerjun. Hér er ég ekki að tala um flöskur heldur ker, tunnur og svoleiðis nokkuð. Ekki það að ég ætli að nota tunnu undan glussa til að leggja í; en hvar liggja mörkin?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Spurningar

Post by Eyvindur »

Ég myndi aldrei nota neitt annað en ónotuð ílát fyrir gerjun (nema mögulega eitthvað úr gleri, en helst ekki). Plastílátum myndi ég aldrei treysta nema þau væru alveg ný - einfaldlega of mikil áhætta til að spara smáaura.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply