Feðgar wrote:Gelatin er feikinóg til að ná bjórnum tærum, fyrir utan þetta chill haze auðvitað
Hvorki ég, né tilraunirnar mínar eru sammála þessu ... gelatín nær chill haze mjög vel úr bjór.
Til þess að ná chill haze úr bjórnum með gelatín, þá þarf fyrst að kæla bjórinn niður í 0 - -1 °C og setja gelatínið í. Svo þarf að leyfa þessu að falla í nokkra daga. Eftir það þá ertu búinn að losa þig við chill haze.
Feðgar wrote:Gelatin er feikinóg til að ná bjórnum tærum, fyrir utan þetta chill haze auðvitað
Hvorki ég, né tilraunirnar mínar eru sammála þessu ... gelatín nær chill haze mjög vel úr bjór.
Til þess að ná chill haze úr bjórnum með gelatín, þá þarf fyrst að kæla bjórinn niður í 0 - -1 °C og setja gelatínið í. Svo þarf að leyfa þessu að falla í nokkra daga. Eftir það þá ertu búinn að losa þig við chill haze.
Eruð þið þá að tala um að setja gelatín út í gerjunarílátið eftir gerjun? Hvessu mikið magn eruð þið að nota í 20 lítra? Sáldriði bara duftinu yfir eða þarf að græja þetta eitthvað fyrst?
Silenus wrote:Eruð þið þá að tala um að setja gelatín út í gerjunarílátið eftir gerjun? Hvessu mikið magn eruð þið að nota í 20 lítra? Sáldriði bara duftinu yfir eða þarf að græja þetta eitthvað fyrst?