Page 1 of 1

15.5 gal. Sanke Kegs

Posted: 18. Oct 2011 21:47
by Feðgar
Vitið þið hvort að það sé til einhvað að 15.5 gal. (58.6 lítra) keggum hérna heima.

Sé að menn eru að nota þetta í útlandinu USA

Re: 15.5 gal. Sanke Kegs

Posted: 18. Oct 2011 21:50
by Feðgar
Já eða 50 lítra EuroSanke keggar

Re: 15.5 gal. Sanke Kegs

Posted: 19. Oct 2011 08:53
by hrafnkell
Það er hugsanlega hægt að finna það, en ég held að brugghúsin noti flest minni kegs...

Re: 15.5 gal. Sanke Kegs

Posted: 19. Oct 2011 12:08
by kristfin
ég átti einn 50 lítra sem ég seldi um daginn. hann kom erlendis frá.

ég hef ekki séð nema 25-30 lítra sanke hér á landi.

Re: 15.5 gal. Sanke Kegs

Posted: 22. Oct 2011 09:50
by Eyvindur
Mér skilst að Evrópulöggjöf banni stærri kúta en 30l. Væntanlega af sömu ástæðu og ferðatöskur mega ekki vera þyngra en eitthvað visst. Og ég veit fyrir víst að hér á landi eru ekki notaðir stærri kútar.

Re: 15.5 gal. Sanke Kegs

Posted: 22. Oct 2011 13:15
by sigurdur
Ég sá einhverntímann örfáa 60L kúta í Ölvisholt brugghúsi, en mér skildist að þeir væru ekki fyrir hefðbundna notkun.