Þurrhumlun í flöskur
Posted: 9. Oct 2011 19:48
Var að tappa á apa í morgunn og ákvað að prufa að setja 1-2 humlatöflur í 4 flöskur og tappaði svo bjórnum í þær. Setti mismunandi tegundir í hverja og eina flösku. Bara smá tilraunastarfsemi en fór svo að lesa mig um þetta svona eftir á.. Miðað við það sem ég las þá virðist þetta ekki beint vera gæfuleg aðferð. Langaði bara að prófa.
Hefur einhver hérna prufað þetta, og ef svo, hversu mikið fail var þetta?
Hefur einhver hérna prufað þetta, og ef svo, hversu mikið fail var þetta?