Lítil gerjun í gangi og hátt SG
Posted: 14. Sep 2011 15:29
Daginn,
Við lögðum í okkar fyrsta bjór um helgina. (10. sept)
Ákváðum að taka Kit og höfðumst handa.
Samkvæmt uppskrift átti að nota 1 kit + kíló af sykri.
Við prófuðum að nota annað kit í staðinn fyrir kíló af sykri.
Settum þetta í pott ásamt vatni, bættum úti ca 800 grömmum af hunangi og 1kg (! ekki typo) af engiferi og létum sjóða í nokkrar mín - lögurinn var ca 10 lítar.
Kældum blönduna og fylltum með köldu vatni upp að 23 lítra merkingunni.
Lögurinn var rétt ríflega 30 gráður.
Skv leiðbeiningum var mælt með að leysa gerið upp í 0,5Dl af 40° heitu vatni og láta standa í 15 mín.
Gerið lá í vatninu í 25 mín og við bættum því útí blönduna.
OG var 1.060.
Geymum þetta á stað sem er 20 - 25°C heitur.
nokkrum tímum seinna var allt komið á fullt og allt búbblaði voða vel.
Á 3. degi (12. sept) var búbblið hætt, beið í 2-3 mín og engin loftbóla kom.
Tók SG og það var 1.020
Á 4. degi tók ég aftur SG og það virtist vera í 1.020 - mögulega rétt fyrir neðan.
Ég tók fötuna og "swirl"-aði bjórnum með því að vagga henni fram og til baka. Og lét aftur á heita staðinn.
Nokkrum mín seinna fannst ég mér heyra búbl og stökk af stað en sá ekkert gerast í vatnslásnum. Sama gerðist nokkrum mín seinna.
Ég á eftir að taka SG í dag, en getur verið að gerjun hafi stöðvast ?
Á ég að bíða í nokkra daga og taka SG þá eða er þörf á gernæringu eða meira geri ?
- Haukur
Við lögðum í okkar fyrsta bjór um helgina. (10. sept)
Ákváðum að taka Kit og höfðumst handa.
Samkvæmt uppskrift átti að nota 1 kit + kíló af sykri.
Við prófuðum að nota annað kit í staðinn fyrir kíló af sykri.
Settum þetta í pott ásamt vatni, bættum úti ca 800 grömmum af hunangi og 1kg (! ekki typo) af engiferi og létum sjóða í nokkrar mín - lögurinn var ca 10 lítar.
Kældum blönduna og fylltum með köldu vatni upp að 23 lítra merkingunni.
Lögurinn var rétt ríflega 30 gráður.
Skv leiðbeiningum var mælt með að leysa gerið upp í 0,5Dl af 40° heitu vatni og láta standa í 15 mín.
Gerið lá í vatninu í 25 mín og við bættum því útí blönduna.
OG var 1.060.
Geymum þetta á stað sem er 20 - 25°C heitur.
nokkrum tímum seinna var allt komið á fullt og allt búbblaði voða vel.
Á 3. degi (12. sept) var búbblið hætt, beið í 2-3 mín og engin loftbóla kom.
Tók SG og það var 1.020
Á 4. degi tók ég aftur SG og það virtist vera í 1.020 - mögulega rétt fyrir neðan.
Ég tók fötuna og "swirl"-aði bjórnum með því að vagga henni fram og til baka. Og lét aftur á heita staðinn.
Nokkrum mín seinna fannst ég mér heyra búbl og stökk af stað en sá ekkert gerast í vatnslásnum. Sama gerðist nokkrum mín seinna.
Ég á eftir að taka SG í dag, en getur verið að gerjun hafi stöðvast ?
Á ég að bíða í nokkra daga og taka SG þá eða er þörf á gernæringu eða meira geri ?
- Haukur