Sælir,
Steingleymdi alltaf að svara þessu.
En útkoman varð æðisleg. Kíló af engiferi skein vel í gegn og það fór ekki á milli mála að þarna var um engiferbjór að ræða.
Þeir sem elska engiferdrykki elskuðu þennan bjór, en aftur á móti þeir sem eru ekkert sérlega hrifnir af engiferi þurfti ég að klára úr flöskunni fyrir þá
Við konan erum að spá í að leggja í aðra svipaða blöndu núna bráðlega.
En ég semsagt bætti hálfum pakka af geri út í blönduna eftir 2 vikur, lét þetta gerjast í 4 vikur í viðbót.
1 pakki af geri ætti að nægja, en ég held ég noti gernæringu með næst.