Bjórinn er búinn að vera í gerjun við 10°C í tvær vikur svo nú er ég að spá í að hækka hitann upp í 20°C í 2daga til að taka diacytil rest (bara til öryggis þótt ég hafi pitchað eftir að virturinn hafi náð 10°C)
Síðan stefni ég á að lækka hitann niður í ca. 2-3°C en er ekki viss hvort ég ætti að trappa hitanum rólega niður úr 20°C í 2°C á löngum tíma eða hvort ég ætti bara að krassa hitanum niður á nokkrum klst. Hvað eruð þið vanir að gera hér?
Stefni síðan á að lagera í primary gerjunarfötunni í 2-4 vikur. Ætti það ekki að vera nóg? OG var um 1.051