Page 1 of 1

Kolsýrun ?

Posted: 25. Jul 2011 00:50
by creative
hæ ég var að velta fyrir mér ferlinu á því að kolsýra í goskagga

er þá bjórinn gerjaður og gerið látið falla til botns áður en bjórinn er settur á kútinn eða hvernig er þetta gert ?

ég heillast bara meira að því að geta verið með krana inní eldhúsi og ekkert ger vesen í flöskum

kveðja

Re: Kolsýrun ?

Posted: 25. Jul 2011 09:19
by gunnarolis
http://www.homebrewtalk.com/wiki/index.php/Kegging" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.homebrewtalk.com/f11/kegs-th ... wer-53280/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Kolsýrun ?

Posted: 25. Jul 2011 12:52
by Feðgar
Við höfum oftast sett bjórinn á kút eftir að hann er alveg fallinn og orðinn kristal tær.

Það er hægt að setja hann á kút og láta hann klára að falla þar en þá má lítið sem ekkert hreyfa við honum án þess að gruggið fari af stað.

Það tekur sirka tvær til þrjár vikur að kolsýra hann.

Eftir það má setja hann á flöskur, þar geymist hann án þess að það komi neitt botnfall í hann, alveg EÐAL :beer: