hæ ég var að velta fyrir mér ferlinu á því að kolsýra í goskagga
er þá bjórinn gerjaður og gerið látið falla til botns áður en bjórinn er settur á kútinn eða hvernig er þetta gert ?
ég heillast bara meira að því að geta verið með krana inní eldhúsi og ekkert ger vesen í flöskum
kveðja