Page 1 of 1
Caramel malt í bjórinn.
Posted: 17. Jun 2011 11:46
by heidar
Hefur einhver gert bjór eingöngu úr Caramel malti? Hvernig ætli það kæmi út? Eða er nauðsyn að vera með e-ð annað grunnmalt á móti?
Re: Caramel malt í bjórinn.
Posted: 17. Jun 2011 12:35
by Feðgar
grunnmaltið er nauðsynlegt þvì að cramel maltið skortir ensìmin til að breyta sterkjunni ì korninu ì gerjanlegann sykur
Re: Caramel malt í bjórinn.
Posted: 17. Jun 2011 12:49
by heidar
Ok, flott að vita. Thanks
Re: Caramel malt í bjórinn.
Posted: 17. Jun 2011 17:05
by sigurdur
Að vísu þá er búið að umbreyta sterkjunum í crystal maltinu í sykrur, þær eru bara aðeins flóknari.
Það þyrfti ekki að meskja þetta malt, en ég efast um að sykrurnar verði mjög gerjanlegar.