Vantar Hita Element

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
heidar
Villigerill
Posts: 12
Joined: 9. Feb 2011 02:06

Vantar Hita Element

Post by heidar »

Ég er með 60 lítra Plast tunnu sem ég ætla að sjóða í. Hef verið að svipast um eftir elementum á fínum verðum en ekkert gengið. Er einhver sem lumar á elementum?
Come on you Spurs!
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Re: Vantar Hita Element

Post by OliI »

Ég keypti hraðsuðuketil með 3 KW elementi og setti í 60L tunnu frá Saltkaup.
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=JK770" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Elementið er eins og diskur og ég lét sjóða það á ryðfría stálplötu og festi í botninn. Ég prófaði að sjóða 30L af vatni og sauð það niður um 6,5L á einum klukkutíma, skv. því ætti þetta að vera nóg til að sjóða þokkalega skammta. Ég hef hins vegar bara notað tunnuna til að hita meskivatn, er með annan pott í virtinn.
Ketillinn kostar 5000 kr, stál og kítti 1-2000 kr og suðan nokkra bjóra.
Stálið er þunnt í elementinu, þú þarft að finna laginn suðumann til að bræða ekki gat á það.
Elementið fékk ég í heimilistækjum.
Attachments
Tunna með 3Kw elementi.
Tunna með 3Kw elementi.
Post Reply