Kælibox
Posted: 30. May 2011 19:15
Sælir
Við strákarnir erum í leit að góðri kæliboxi eða einhverju því um líku til þess að meskja í. Við þurfum að hafa þetta mjög stórt. Kælikistur sem ég hef rekist á eru yfirleitt ekki stærri en 40L. Hafið þið einhverjar hugmyndir um hvernig best væri að útfæra þetta?
Takk fyrir.
Við strákarnir erum í leit að góðri kæliboxi eða einhverju því um líku til þess að meskja í. Við þurfum að hafa þetta mjög stórt. Kælikistur sem ég hef rekist á eru yfirleitt ekki stærri en 40L. Hafið þið einhverjar hugmyndir um hvernig best væri að útfæra þetta?
Takk fyrir.