A long time no brew
Posted: 29. May 2011 23:32
Ég hef ekki bruggað síðan í Janúar vegna tímaskorts og ákvað að loksins láta vaða.
Ég setti í hveitibjór með WY 3068 geri í gær.
50% pils 50% malt
Hersbrucker humlar, 30 gm í 90 mín, 30 gm í 10 mín
OG ~ 1.046
Skellti gerinu út í við 13°C og hækkaði hitastigið í 17°C rólega yfir 24 klst. Er enn að bíða eftir gerjunarmerkjum.
Ég er því miður ekki með gögnin úr brewsmith í þessari tölvu þannig að ég get ekki skellt gögnunum beint núna, en ég held að þessi verði fantagóður fyrir sumarið.
Planað ABV yrði um 4.5% ... mmmmm
Ég setti í hveitibjór með WY 3068 geri í gær.
50% pils 50% malt
Hersbrucker humlar, 30 gm í 90 mín, 30 gm í 10 mín
OG ~ 1.046
Skellti gerinu út í við 13°C og hækkaði hitastigið í 17°C rólega yfir 24 klst. Er enn að bíða eftir gerjunarmerkjum.
Ég er því miður ekki með gögnin úr brewsmith í þessari tölvu þannig að ég get ekki skellt gögnunum beint núna, en ég held að þessi verði fantagóður fyrir sumarið.
Planað ABV yrði um 4.5% ... mmmmm