A long time no brew

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

A long time no brew

Post by sigurdur »

Ég hef ekki bruggað síðan í Janúar vegna tímaskorts og ákvað að loksins láta vaða.
Ég setti í hveitibjór með WY 3068 geri í gær.

50% pils 50% malt

Hersbrucker humlar, 30 gm í 90 mín, 30 gm í 10 mín

OG ~ 1.046

Skellti gerinu út í við 13°C og hækkaði hitastigið í 17°C rólega yfir 24 klst. Er enn að bíða eftir gerjunarmerkjum.

Ég er því miður ekki með gögnin úr brewsmith í þessari tölvu þannig að ég get ekki skellt gögnunum beint núna, en ég held að þessi verði fantagóður fyrir sumarið.

Planað ABV yrði um 4.5% ... mmmmm
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: A long time no brew

Post by sigurdur »

Það er kanski kominn tími til að uppfæra þráðinn ..
Þetta er án efa bara einn besti hveitibjór sem ég hef gert. Alveg ljúffengur.

Hér eru 2 myndir af honum .... hausinn alveg stórglæsilegur!!
Image

Image
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: A long time no brew

Post by helgibelgi »

djöfull er þetta flott!
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: A long time no brew

Post by bergrisi »

Þessi er flottur og ég ætla að henda í einn svona við fyrsta tækifæri. Hvað gerjaðist hann lengi og hvað lageraru hann lengi?

Kveðja
Bergrisi
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: A long time no brew

Post by sigurdur »

Ég leyfði honum að gerjast í 10 daga, henti gerinu í við 13°C og leyfði hitastiginu að hækka í 17°C yfir einn sólarhring.

Það er engin lagering fyrir hveitibjór, enda er bjórinn bestur ungur.
Post Reply