Hitastýring

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Hitastýring

Post by atax1c »

Hvernig stýrið þið hitastiginu við gerjun ? Er alltaf að lesa um hvernig mismunandi hitastig hefur mikil áhrif, en aldrei séð aðferðirnar.

Eflaust til margar aðferðir, væri til í að heyra nokkrar :)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Hitastýring

Post by sigurdur »

Ég nota STC-1000 stýringu og ísskáp til að stýra hitastiginu.
Ég set hitamælinn á gerjunarfötuna, set steinull á hitamælinn og lími þetta fast niður. Þannig næ ég gerjunarhitastiginu óháð hitastiginu á umhverfinu.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Hitastýring

Post by atax1c »

Að vera með ísskáp fyrir þetta er kannski besta lausnin... :fagun:
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Hitastýring

Post by gunnarolis »

Ég held reyndar að conical fermenter með glycol kápu sé besta leiðin, en ísskápur er gott alternative ef þú átt ekki milljarð.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Post Reply