Page 1 of 1

Tappar

Posted: 6. May 2011 21:59
by bjarkith
Stefni á að gera tripel einhverntíman á næstunni og langar að seta á nokkrar belgískar flöskur en er ekki viss um tappana. Hvernig tappa hafið þið verið að nota til að loka kampavíns eða belgísku flöskunum?

Re: Tappar

Posted: 7. May 2011 21:06
by sigurdur
Það eru notaðir venjulegir korktappar og svo tappahettur.
Ég veit ekki til þess að þessar tappahettur fáist hér á landi.

Re: Tappar

Posted: 7. May 2011 23:54
by bjarkith
Okey, það er flott ef ég get notað venjulega tappa og ég hef geymt hetturnar af flöskunum til endurnota, vissi að það yrði eflaust erfitt að finna þær.