Tappar

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Tappar

Post by bjarkith »

Stefni á að gera tripel einhverntíman á næstunni og langar að seta á nokkrar belgískar flöskur en er ekki viss um tappana. Hvernig tappa hafið þið verið að nota til að loka kampavíns eða belgísku flöskunum?
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Tappar

Post by sigurdur »

Það eru notaðir venjulegir korktappar og svo tappahettur.
Ég veit ekki til þess að þessar tappahettur fáist hér á landi.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Tappar

Post by bjarkith »

Okey, það er flott ef ég get notað venjulega tappa og ég hef geymt hetturnar af flöskunum til endurnota, vissi að það yrði eflaust erfitt að finna þær.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Post Reply