Stefni á að gera tripel einhverntíman á næstunni og langar að seta á nokkrar belgískar flöskur en er ekki viss um tappana. Hvernig tappa hafið þið verið að nota til að loka kampavíns eða belgísku flöskunum?
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs Á Kút: Hrísgrjónalager Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Okey, það er flott ef ég get notað venjulega tappa og ég hef geymt hetturnar af flöskunum til endurnota, vissi að það yrði eflaust erfitt að finna þær.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs Á Kút: Hrísgrjónalager Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar