Gott að vita : Glös í keppninni

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Gott að vita : Glös í keppninni

Post by ulfar »

Kæru vinir

Á kepniskvöldinu næsta laugardag verður að sjálfsögðu boðið upp á góðar veitingar. Hinsvegar verður ekki boðið upp á falleg glös til að drekka úr, aðeins plast. Þeir sem vilja drekka úr glerglasi eru því hvattir til þess að kippa einu slíku með sér.

Þeir sem ætla að mæta, sama hvort þeir taka þátt í keppninni eða ekki, en eru ekki búnir að skrá sig ættu póst-a á skráningarþráðinn strax í dag!

kv. Úlfar
Post Reply