Beer Gun

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
bcool
Villigerill
Posts: 15
Joined: 25. Jan 2011 21:58
Location: Keflavík

Beer Gun

Post by bcool »

Var að skoða svona Byssu á netinu og datt í hug að smíða mér eina slíka... þessi sem að virðist vera í miklu uppáhaldi hjá Ameríkananum er frá Blichmann....Eini gallinn fynnst mér vera þetta gúmmi neðst á henni en það á það til að detta af og skemmast eða týnast eins þetta klunnalega skaft með gormi sem togar rörið upp til að opna fyrir vökvan...Notaði sömu hugmynd en breytti þessu til hins betra fynnst mér....endilega segið ykkar skoðun á þessu...Image

Hér kemur mín útgáfa af þessu...Frekar slappar myndir
Attachments
Þennan loka má taka auðveldlega í sundur og þrífa
Þennan loka má taka auðveldlega í sundur og þrífa
Frekar stór inntaksloki en er að redda mér öðrum nettari
Frekar stór inntaksloki en er að redda mér öðrum nettari
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Beer Gun

Post by gunnarolis »

Geturðu blætt kolsýru í flöskuna með þessu?

Þetta er mjög töff, hvað kostaði efnið sirka í þetta?
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
bcool
Villigerill
Posts: 15
Joined: 25. Jan 2011 21:58
Location: Keflavík

Re: Beer Gun

Post by bcool »

Já þessi byssa er hugsuð fyrir það...þá er best að hafa flöskurnar við sama hitastig og bjórinn er við og um 3 metra af 5mm slöngu frá kút að byssu...síðan er blætt kolsýru inn á flöskuna og rekur hún þá súrefnið út....bjórnum skotið inná og tappinn á...við þetta tapast ekki kolsýran úr bjórnum....efniskostnaður við þetta er um 7.000kr en ég á von á öðrum inntaksloka og veit ekki hvað hann mun kosta...
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Beer Gun

Post by gunnarolis »

Ok, þetta er geðveikt.

Ég væri til í að fá detailed info um hvar efnið í þetta fæst og svona, er mjög til í að smíða eina slíka.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
bcool
Villigerill
Posts: 15
Joined: 25. Jan 2011 21:58
Location: Keflavík

Re: Beer Gun

Post by bcool »

Er kominn með hentugan loka í þetta..er með hulsu sem er rennt fram til að opna fyrir kolsýruna....Get smíðað nokkrar byssur ef að áhugi er fyrir hendi....Það er talsver vinna við þetta silfurkveiking og rennismíði veit ekki hvort allir hafa aðgang að slíku....mun ég selja þetta á kostnaðarverði + vinnu hér er svo mynd af samskonar loka og mun ég birta fleiri myndir af þessu um helgina...
Image
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Beer Gun

Post by hrafnkell »

Ég hefði áhuga á þessu ef þetta reynist vel og verðið er þolanlegt :)
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Beer Gun

Post by gunnarolis »

Sömuleiðis, ég er spenntur.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Beer Gun

Post by andrimar »

+1
Kv,
Andri Mar
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Beer Gun

Post by Oli »

ég líka
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Beer Gun

Post by Eyvindur »

Aldrei að vita.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
bcool
Villigerill
Posts: 15
Joined: 25. Jan 2011 21:58
Location: Keflavík

Re: Beer Gun

Post by bcool »

Þá er maður búin að testa græjuna.....lofar bara góðu og ekkert mál að nota þetta var með 3/16" slöngu frá kolsýrukútnum en sveraði upp í 3/8" þá var þetta alveg eins og draumur....ekkert mál að halda á byssunni í annari hendi og vinna þetta...lofar góðu
Attachments
Inntaks-lokinn kominn við
Inntaks-lokinn kominn við
Lokinn í close-up
Lokinn í close-up
Hér er þetta í IP-5 upplausn
Hér er þetta í IP-5 upplausn
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Beer Gun

Post by Eyvindur »

Flott mál. En ég myndi ekki nota klórsóda á stál - það hefur slæm áhrif ef mig misminnir ekki. Ég nota aldrei annað en joðófór á stál.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
bcool
Villigerill
Posts: 15
Joined: 25. Jan 2011 21:58
Location: Keflavík

Re: Beer Gun

Post by bcool »

Ryðfrýtt 316 stál
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Beer Gun

Post by Eyvindur »

Úr How to Brew:
Bleach should be avoided because the high pH of a bleach solution can cause corrosion of aluminum and to a lessor degree of stainless steel.
Þetta er ekkert hættulegt, en gæti skemmt þetta með tímanum. Bara gott að hafa í huga.

Þú getur lesið nánar um þetta hérna:

http://howtobrew.com/appendices/appendixB.html
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
bcool
Villigerill
Posts: 15
Joined: 25. Jan 2011 21:58
Location: Keflavík

Re: Beer Gun

Post by bcool »

Já takk fyrir ábendinguna....var reyndar með mjög veika blöndu í þessu....en alltaf gaman að fá ábendingar frá fróðari mönnum varðandi þetta....
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Beer Gun

Post by Eyvindur »

Já, þetta er ekki eitthvað sem þarf að hafa stórar áhyggjur af. En eins og hann útskýrir þarna gæti mögulega orðið tæring með tímanum, og bara um að gera að auka endinguna með því að nota frekar joðófór.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Beer Gun

Post by hrafnkell »

Ég hef skemmt hitaelement með því að láta veika klórblönda liggja á þeim í nokkra daga... Það var pínu DOH moment :)

Þori ekki að nota klór til að hreinsa neina málma lengur.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Beer Gun

Post by gunnarolis »

Það er í lagi að nota klór á stál ef klórinn er síðan skolaður af og liggur ekki mjög lengi. Ástæðan fyrir því að menn forðast að nota klór á stál er sú að stálið verður á endanum skýjað útaf klórnum.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Beer Gun

Post by hrafnkell »

Skýjað útaf tæringu :) Það tekur þó frekar langan tíma og líklega ekki vandamál ef maður lætur klórinn ekki liggja á stálinu og ef maður notar frekar þunna blöndu.
Maddi
Villigerill
Posts: 38
Joined: 4. Oct 2010 12:53

Re: Beer Gun

Post by Maddi »

Skil ég rétt, kolsýrir þetta bjórinn í flöskunni í staðinn fyrir að bæta við sykri fyrir átöppun?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Beer Gun

Post by hrafnkell »

Maddi wrote:Skil ég rétt, kolsýrir þetta bjórinn í flöskunni í staðinn fyrir að bæta við sykri fyrir átöppun?
Þetta er til þess að færa bjór úr kút yfir á flöskur, og viðhalda kolsýrunni úr kútnum.
bcool
Villigerill
Posts: 15
Joined: 25. Jan 2011 21:58
Location: Keflavík

Re: Beer Gun

Post by bcool »

Jæja þá er maður komin með verð í þetta ef að menn hafa áhuga á þessu Byssan með 3 metra slöngu er á 11.000kr... er með þetta á kostnaðarverði + vinna..Þeir sama hafa áhuga á þessu sendið mér mail....P.S get tekið kút uppí...byssa v.s kútur :D
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Beer Gun

Post by gunnarolis »

Er hægt að fá að prófa þetta/sjá þetta áður en maður staðfestir pöntun?
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Beer Gun

Post by hrafnkell »

gunnarolis wrote:Er hægt að fá að prófa þetta/sjá þetta áður en maður staðfestir pöntun?

Tek undir þetta. Ég á líklega einn kút sem ég get látið þig fá :)
Silenus
Villigerill
Posts: 42
Joined: 14. Sep 2010 08:58

Re: Beer Gun

Post by Silenus »

Ég er game ef þetta virkar, var annars búinn að finna BeerGun í DK á 18 þús. og get fengið hana með systir minni eftir c.a. tvær vikur.
kk, HJ
Post Reply