Bruggkeppni Fágunar 2011

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply

Munt þú taka þátt í bruggkeppni Fágunar 2011?

Poll ended at 9. May 2011 19:50

Ég mun taka þátt og mæta á keppniskvöldið
13
68%
Ég mun taka þátt en mæti ekki á keppniskvöldið.
1
5%
Ég mun ekki taka þátt en mæti á keppniskvöldið.
1
5%
Ég mun ekki taka þátt.
4
21%
 
Total votes: 19

User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Bruggkeppni Fágunar 2011

Post by Idle »

Við viljum hvetja ykkur til að láta vita ef þið stefnið á að mæta, og endilega látið vita hve marga þið ætlið að koma með.

Keppnin verður haldin þann 9. apríl 2011 og hefst kl. 20:00. Nánari upplýsingar hér.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Bruggkeppni Fágunar 2011

Post by valurkris »

mæti og mun reyna að draga með mér 1-2
Kv. Valur Kristinsson
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bruggkeppni Fágunar 2011

Post by Eyvindur »

Hver er dagsetningin á keppniskvöldinu?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Bruggkeppni Fágunar 2011

Post by Oli »

Býst því að mæta 9 apríl, ætli við mætum ekki þrír eða fjórir héðan.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Bruggkeppni Fágunar 2011

Post by Classic »

Hversu ýtarlega umsögn um bjórana fá keppendur til baka? Kemst ekki á úrslitakvöldið, er að spila þetta sama kvöld (og með pabbahelgi undanúrslitahelgina ef það er einhver viðburður í kringum það), en er að melta það hvort maður gæti hent svona eins og 2 kvikindum í keppnina samt til að fá nótur frá mér fróðari mönnum um hvað það er sem mætti betur fara (þar sem ég kemst sömuleiðis afar sjaldan á mánudagsfundi til að bjóða smakk)..
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bruggkeppni Fágunar 2011

Post by Eyvindur »

Umsagnirnar síðast voru allavega býsna gagnlegar, ef ég man rétt.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bruggkeppni Fágunar 2011

Post by halldor »

Classic wrote:Hversu ýtarlega umsögn um bjórana fá keppendur til baka? Kemst ekki á úrslitakvöldið, er að spila þetta sama kvöld (og með pabbahelgi undanúrslitahelgina ef það er einhver viðburður í kringum það), en er að melta það hvort maður gæti hent svona eins og 2 kvikindum í keppnina samt til að fá nótur frá mér fróðari mönnum um hvað það er sem mætti betur fara (þar sem ég kemst sömuleiðis afar sjaldan á mánudagsfundi til að bjóða smakk)..
Hér eru umsagnirnar um Amarillo SMaSH sem vann í fyrra:
Dómnefndin wrote:Mjög fallegur. Smá mínus fyrir að vera ekki skráður sem IPA. Góð þurrhumlun, góður ilmur. Bæta clarity. Of mikil þurrhumlun fyrir PA, meira í ætt við IPA. Mjög ilmríkur og aðlaðandi. Mikið af ávöxtum og sítrus heldur áfram í bragði. Flottur og gott, skemmtilegt jafnvægi. Matarbjór, svolítið mikill einn og sér. Góður, ferskur humlailmur. Gott jafnvægi í bragði og fín mýkt. Apríkósa, sæt og mjög gott jafnvægi. Frískandi og skemmtilegur. Væri alveg til í að drekka þennan á svölunum í sumar. Viðeigandi sítrus og sýra í nefi. Góð mýkt, endar í mjög smooth beiskju. Góður frá upphafi. Ég myndi alveg kaupa þennan. Flottur sítrus kokteill. Sumarlegur. Flottur ilmur, góð froða. Virkilega skemmtilegur bjór. Samsvarar sér í nefi og munni. Vel gert.
Plimmó Brugghús
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Bruggkeppni Fágunar 2011

Post by arnarb »

Umsagnirnar voru mislangar fyrir hvern bjór en ég tel að í flestum ef ekki öllum tilvikum hafi lýsingin nýst sem uppbyggileg gagnrýni á þá bjóra sem tóku þátt.

Keppendur fá sambærilegar umsagnir eftir keppnina í ár. Ég mæli því endilega með því að setja bjóra í keppnina til að fá uppbyggilegar umsagnir frá dómurunum.
Arnar
Bruggkofinn
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Bruggkeppni Fágunar 2011

Post by arnarb »

Þess má geta að ég geri ráð fyrir að taka 1-2 vini með mér á keppnina.
Arnar
Bruggkofinn
Post Reply