Þið sem eruð að nota hopville hvernig stillið þið IBU reiknivélina (tinseth, Rager, hopville, garetz eða meðaltal)
ég hafði ekki hugmynd að það væri hægt að stilla þetta fyrr en ég fór að googla því að mér fannst allar uppskrifti sem að ég setti þarna inn vanreiknaðar í IBU
Tinseth hér, vegna þess að það er sjálfgefin stilling í BeerSmith sem ég hef notað frá upphafi míns bruggferils. Þá hugsaði ég (að sjálfsögðu) ekki út í mismunandi formúlur fyrir útreikningum beiskju. Gagnast vel til þessa.
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.
það er líka sjálfgefin stilling hjá hopville, en mér finnst bjórinn sammt svo humlaður miðað við þá stíla sem að ég er að reyna að miða við, (sem er ekkert slæmt svosem)