Page 1 of 1

BIAB-Stella Artois

Posted: 7. Mar 2011 17:10
by heidar
Ég er að brugga eftir BIAB aðferðinni.

Mér langar að gera næst öl sem er í anda Stella Artois.

Vitið þið hvaða humla og malttegundir gætu hugsanlega verið nálægt honum?

Mig myndi gruna Pilsen Malt og Caramel Malt. En veit ekki með humla.

Hvað þurrger myndi henta vel, US-5?

Re: BIAB-Stella Artois

Posted: 7. Mar 2011 17:37
by Idle
Varstu búinn að skoða þennan þráð á HBT? :)
Þar eru þeir að nota Pilsner og 2-row í bland, Sterling og Liberty humla, W34/70 þurrger.