BIAB-Stella Artois

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
heidar
Villigerill
Posts: 12
Joined: 9. Feb 2011 02:06

BIAB-Stella Artois

Post by heidar »

Ég er að brugga eftir BIAB aðferðinni.

Mér langar að gera næst öl sem er í anda Stella Artois.

Vitið þið hvaða humla og malttegundir gætu hugsanlega verið nálægt honum?

Mig myndi gruna Pilsen Malt og Caramel Malt. En veit ekki með humla.

Hvað þurrger myndi henta vel, US-5?
Come on you Spurs!
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: BIAB-Stella Artois

Post by Idle »

Varstu búinn að skoða þennan þráð á HBT? :)
Þar eru þeir að nota Pilsner og 2-row í bland, Sterling og Liberty humla, W34/70 þurrger.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply