Áman

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Áman

Post by Hjalti »

Ég fór í ámuna eftir vinnu í dag en ég verð nú að játa að þetta var svoldið mögnuð upplifun.

Það er bókstaflega allt að tæmast hjá þeim.

10 kúnnar í búðinni og allt að verða vetlaust bara.

Held að þetta sé nú mögulega það aina jákvæða við þessa ógeðslegu áfengislöggjöf sem samflettingin kom á laggirnar.... :lol:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Ámann

Post by Andri »

Bjóst við þessu, erum við með auglýsingu á borðinu þeirra?
Heirðu já og það er Áman.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply